Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Cubic Foam

 
Hafðu samband fyrir verð
476C00SK100

Hjólastólasessa

Cubic Foam er tvískipt sessa úr polyurethane svampi.
Neðra lagið er úr þéttum svampi.
Efra lagið er mýkra og skorið í ferninga sem gefa góða þyngdardreifingu og draga úr þrýstingi á viðkvæm svæði.
Bilið milli ferninganna bætir loftun um sessuna.

Hentar fyrir einstaklinga sem eru í lítill hættu á þrýstingssárum og sitja ekki langan tíma í einu stólnum. 

  • Áklæði úr efni sem hrindir frá sér bakteríum og hægt er að þvo.
  • Þykkt: 5 cm 
  • Þyngd: 500g (miðað við stærð 42x42)

Hámarksþyngd notanda: 125 kg

Stærðir