Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Contour Gel

 
Hafðu samband fyrir verð

Hjólastólasessa

Contur Gel er tvískipt polyurethan svampsessa með þunnu gelyfirborði.
Hentar fyrir einstaklinga sem eru í lítill hættu á þrýstingssárum og sitja ekki langan tíma í einu stólnum. 

Sessan aðlagar sig vel að einstaklingnum, styður við læri og veitir góðan stöðugleika. 
Hún er 3 cm hærri að framan en aftan og hentar því vel fyrir einstaklinga sem renna fram í stólnum.
Gelyfirborðið á sessunni dregur úr núningi við flutning og hreyfingu í stólnum 

Áklæði úr efni sem hrindir frá sér bakteríum og hægt er að þvo.

  • Þykkt: 4-7 cm
  • Þyngd: 1200 g (miðað við stærð 42x42)

Hámarksþyngd notanda: 125 kg

Stærðir