Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Combi foam

 
Hafðu samband fyrir verð

Hjólastólasessa

Combi Foam er þrískipt sessa úr polyurethane svampi og Relax þrýstijöfnunarsvampi.
Neðstalagið er þétt í sér og gefur góða setundirstöðu.
Millilagið er úr þrýstijafnandi svampi og efsta lagið er úr mjúkum svampi sem lagar sig að líkamanum.

Hentar fyrir einstaklinga sem eru í lítill hættu á þrýstingssárum og sitja ekki langan tíma í einu stólnum. 

Áklæði úr efni sem hrindir frá sér bakteríum og hægt er að þvo.

  • Þykkt: 5 cm 
  • Þyngd: 550g (miðað við stærð 42x42)

Hámarksþyngd notanda: 125 kg

Stærðir