Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Advantage

 
Hafðu samband fyrir verð

Hjólastólasessa

Advantage er sessa sem hentar vel fyrir virka hjólastólsnotendur sem eru í meðal eða mikilli hættu á þrýstingssárum.
Hún er samsett úr mótuðum hágæða svampi og Floam hólfum sem liggja undir setbeinum og efsta hluta læra.
Floam er efni sem hefur svipaða áferð og aðlögunarhæfileika og gel en er jafnframt einstaklega létt.
Það lagar sig vel að líkamanum, veitir góða þrýstingsdreifingu og eykur stöðugleika í setstöðunni.

Góð loftdreifing er á milli hólfanna.
Ef þörf er á að aðlaga sessuna enn frekar að einstaklingnum má skipta út efninu í Foam hólfunum á auðveldann hátt.

  • Vatnshelt áklæði með öndun.
  • Þykkt: 8 cm 
  • Þyngd: 1750 g (miðað við stærð 45x45)

Hámarksþyngd notanda: 125 kg

Stærðir