Vöruflokkar Vöruflokkar

Göngugreining

Göngugreining er framkvæmd af sérfræðingum hjá Stoð, sjúkraþjálfurum eða stoðtækjafræðingum

Tímapantanir í síma: 565-2885

Göngugreining felur í sér:

1. Skoðun þar sem meðal annars:

  • Staða fóta er skoðuð
  • Álagspunktar eru mældir
  • Hreyfanleiki liða og vöðvalengd er metin
  • Athugað hvort fótleggir séu mislangir

 

2. Greiningu á göngubretti þar sem:

  • öll stig göngufasa eru skoðuð og
  • metið með liðmælingum hvort um skekkjufrávik sé að ræða.

Verðskrá frá 01.06.2016:

Göngugreining: 

Fullorðnir: 6.400 kr
Börn;  5.400 kr

Viðtal 10 mínútur: 
3.500 kr