Valmynd

Sumaropnunartími í Hafnarfirði

08 Júl 2022
eftir Ásthildur Gunnarsdóttir
Vegna sumarleyfa starfsmanna munum við stytta opnunartíma Stoðar í Hafnarfirði dagana 11.-22. júlí og verðum við með opið frá 9:00-17:00 alla virka daga.
 
Þjónusta Stoðar verður nokkurn veginn með hefðbundnu sniði en biðtími eftir vörum úr viðgerð og sérsmíði verður lengri en vanalega. Einnig gerum við hlé á göngugreiningum og framleiðslu sérgerðra innleggja á þessu tímabili.
 
Þökkum fyrirfram veittan skilning og við leggjum okkur fram um að þjónusta viðskiptavini okkar á þessu tímabili.