Valmynd

Stoð tekur yfir rekstur Flexor í Höfða

03 Feb 2020
eftir Rannveig Bjarnadóttir

Stoð í Höfða

Stoð hefur frá 1. febrúar síðastliðnum tekið yfir rekstur Flexor í Höfða, Bíldshöfða 9

Fyrst um sinn er hægt að bóka tíma í göngugreiningu þar í síma: 565-2885