Valmynd

Stoð opnar seinna en vanalega vegna veðurs mánudaginn 7. febrúar

06 Feb 2022
eftir Ásthildur Gunnarsdóttir

Vegna veðurs munu verslanir Stoðar á Bíldshöfða 9 og í Trönuhrauni 8 ekki opna fyrr en klukkan tíu mánudaginn 7. febrúar. 

Við munum kappkosta að bóka nýja tíma fyrir alla þá einstaklinga sem áttu bókaðan tíma þegar þessi lokun á sér stað.