Stoð hættir með hjálpartækjaleigu

Stoð hefur hætt leigu á hjólastólum og göngugrindum
Við bendum fólki á að Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra rekur hjálpartækjaleigu
Áhugasamir geta fundið allar nánari upplýsingar á vef leigunnar
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Stoðar