Valmynd

Stoð framúrskarandi fyrirtæki

26 Okt 2020
eftir Rannveig Bjarnadóttir

Stoð ehf framúrskarandi fyrirtæki 

við tökum stolt við þeirri viðurkenningu en til að teljast farmúrskarandi þarf að uppfylla ströng skilyrði. 

Hér má lesa skemmtilegt viðtal við Ásu Jóhannesdóttur framkvæmdarstjóra Stoðar

Hún horfir bjartsýn fram á veginn og er markmiðið að bjóða upp á heildrænni þjónustu og horfa á heilbrigðislausnir og heilbrigði í sinni víðustu mynd og ennfremur að kynna fyrirtækið enn betur á almennum markaði.

Virkilega spennandi tímar framundan :)