Valmynd

Stoð á nýjan stað 24. apríl

18 Apr 2023
eftir Ásthildur Gunnarsdóttir

Það er í nógu að snúast þessa dagana enda erum við í óðaönn að pakka niður og flytja starfsemina á Dragháls 14-16, 110 Reykjavík. Við biðjumst velvirðingar ef þið náið ekki í okkur símleiðis en það er alltaf hægt að senda póst á stod@stod.is og við leggjum okkur fram um að vinna eins fljótt úr fyrirspurnum og unnt er.

Það verður LOKAÐ föstudaginn 21. apríl og ný verslun OPNAR mánudaginn 24. apríl við Draghálsinn. Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað!