Valmynd

Starfsmenn Stoðar á Rehacare hjálpartækjasýningunni

08 Okt 2019
eftir Rannveig Bjarnadóttir
Brúðarstóll frá Wolturnus

Rehacare hjálpartækjasýning er árlega í Dusseldorf

Í ár fóru tveir starfsmenn Stoðar á sýninguna, þau Aron og Karen

Þau heimsóttu núverandi birgja Stoðar ásamt þvi að skoða ýmsar nýjungar

Látum fylgja með myndir og myndband frá þeim

 

Jogger kerra fyrir Sitter Seat

 

Rafskutla með þaki:

 

Myndband af lyftara án segls