Valmynd

Starfsfólk Stoðar á fræðsludegi fyrir hádegi á fimmtudag

31 Jan 2023
eftir Ásthildur Gunnarsdóttir

Fimmtudaginn 2. febrúar mun starfsfólk Stoðar sitja fræðslufund frá kl. 8-12 og því verða verslanir bæði í Hafnarfirði og á Bíldshöfða lokaðar á þeim tíma.

Hægt er að koma fyrirspurnum á framfæri á stod@stod.is og við leggjum okkur fram um að svara fljótt og vel að fræðslufundi loknum.