Valmynd

Sjúkraþjálfarar í heimsókn

18 Mar 2019
eftir Rannveig Bjarnadóttir

Góðir gestir í heimsókn

Síðasta mánudag komu sjúkraþjálfarar frá bæklunardeild Landspítalans til okkar

Þeir fengu kynningu á starfsemi fyrirtækisins, hjálpartækjum, bakspelkum og framleiðsluferli á sérsmíði.
Mjög áhugasamur og skemmtilegur hópur þarna á ferð

Takk fyrir komuna