Valmynd

Opnun um hátíðirnar

22 Des 2021
eftir Ásthildur Gunnarsdóttir
 Við í Stoð óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar og þökkum viðskiptin og samveruna á árinu.
 
Verslanir okkar verða lokaðar á aðfangadag og gamlársdag. Milli jóla og nýárs verður hefðbundinn opnunartími í gildi. Í Trönuhrauni er opið frá 8-17 og á Bíldshöfða 9-17.
 
Mánudaginn 3. janúar verður lokað vegna talningar og við opnum að nýju þriðjudaginn 4. janúar.
 
Vinsamlega athugið að netverslun okkar er að sjálfsögðu opin á hátíðisdögum en pantanir verða ekki afgreiddar fyrr en næsta virka dag.