Valmynd

Nýr starfsmaður í framleiðsludeild Stoðar

20 Jan 2021
eftir Rannveig Bjarnadóttir

Bjóðum Davíð velkominn til starfa

Hann er skósmiður að mennt með hátt í 20 ára starfsreynslu

Davíð hóf störf hjá framleiðsludeild Stoðar í nóvember síðastliðnum og hann sér um innleggin bæði sérsmíðuð og aðlöguð ásamt hverslags breytingum sem þarf að gera á skóm.

 

Frábær viðbót í okkar góða hóp :)