Valmynd

Nýjasti starfsmaður í hjálpartækjaeiningu Stoðar

11 Okt 2018
eftir Rannveig Bjarnadóttir

Nanna Margrét Guðmundsdóttir iðjuþjálfi

Hóf störf í hjálpartækjaeiningu Stoðar síðastliðið vor

Hún byrjaði sem starfsmaður í sumarafleysingum og vorum við svo heppin að hún vildi vera hjá okkur áfram :)
Nanna mun hafa ýmsa vöruflokka á sinni könnu og mun meðal annars taka að sér barnavörur með tímanum.
Við bjóðum Nönnu hjartanlega velkomna.