Mánudaginn 3. október opna verslanir Stoðar kl. 10
30 Sep 2022

Við opnum seinna en vanalega mánudaginn 3. október, eða kl. 10:00, vegna starfsmannafundar. Verslanir Stoðar loka svo á hefðbundnum tíma kl. 17:00.
Þökkum sýndan skilning og hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum eftir kl. 10 á mánudaginn.