Valmynd

Þjónustuver Stoðar til aðstoðar

05 Mar 2025
eftir Eygló Hallgrímsdóttir

Þjónustuver Stoðar sinnir margvíslegum erindum fyrir viðskiptavini Stoðar.  Meðal annars má nefna upplýsingagjöf um vöruúrval í síma, móttaka á pöntunum og tímabókanir, en tíma i ráðgjöf og greiningar má einnig bóka á stod.is  Það er hún Kolbrún Íris sem stendur vaktina og leysir úr málum eða beinir þeim í réttan farveg. „Það getur verið ansi annasamt á vaktinni“ segir Kolbrún, en það er alltaf jafn gaman að ræða við fólk og leysa úr málum í sameiningu.  Þjónustuver Stoðar er opið alla virka daga frá kl 9:00-16:00 í síma 565-2885, og einnig má beina erindum á stod@stod.is