Valmynd

Heimsókn frá starfsfólki heimahjúkrunar í Reykjavík

22 Mar 2019
eftir Rannveig Bjarnadóttir

Starfsfólk heimahjúkrunar fékk kynningu hjá hjálpartækjadeild Stoðar

Hópurinn fékk meðal annars fræðslu um:

  • Þrýstingssokka
  • Göngugrindur
  • Bað og salernishjálpartæki
  • Snúningslök og flutningshjálpartæki

Einstaklega áhugsamur og skemmtilegur hópur þarna á ferð og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna