Valmynd

Góð gestir í heimsókn

22 Maí 2019
eftir Rannveig Bjarnadóttir

Sjúkra- og iðjuþjálfar hjá Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins í heimsókn

Þær fengu kynningu á hjálpartækjum fyrir börn og ungmenni

Stoð hefur upp á mjög gott vöruúrval að bjóða  fyrir þann aldurshóp
Skemmtilegur og áhugasamur hópur þarna á ferð

Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna :)