Valmynd

Einfalt að bóka þjónustu hjá Stoð

28 Jan 2025
eftir Eygló Hallgrímsdóttir

Nú er hægt að bóka nánast alla þjónustu Stoðar á einfaldan hátt á stod.is

Stoð býður meðal annars upp á fjölþætta hjálpartækjaráðgjöf, mælingu vegna þrýstingssokka, ráðgjöf varðandi spelkur og hlífar og ráðgjöf vegna gervibrjósta og undirfatnaðar.

Einfalt er að bóka eða breyta tíma og fá yfirlit yfir lausa tíma. Þá er göngugreining vinsæl þjónusta hjá Stoð sem gagnast öllum sem vilja betri göngustuðning. 

Bókanir má gera hér Stoð